Góður sigur blakkvenna á heimavelli

1. deildarlið Fylkis spilaði afar vel á móti sterku liði Álftanes og bar öruggan sigur úr bítum 3 - 0. Liðið kom ákveðið til leiks og leiddi allar hrinur leiksins. Mikil barátta var í Fylkiskonum sem voru staðráðnar í að vinna þennan leik eftir súrt tap í síðastu leikjum.

Tveir blakleiki í kvöld

 Í kvöld föstudagskvöldið 15.nóv verða tveir spennandi blakleikir í Fylkishöll. Skellur frá Ísafirði kemur í heimsókn. Karlaleikurinn er klukkan 19:30 og kvennaleikurinn kl 21.

Komum og sjáum spennandi leiki - Áfram Fylkir.

HK hafði betur

Einn leikur fór fram í Mikasa deild kvenna í gærkvöldi þegar Fylkir tók á móti HK. Liðin voru jöfn að stigum í efstu tveimur sætunum fyrir leikinn.

Stórleikur í kvöld í Fylkishöll

Í kvöld föstudaginn 15. janúar fer fram sannkallaður stórleikur í fyrstu deildinni í blaki í Fylkishöll.  Þá mætast lið Fylkis og HK en liðin eru jöfn á toppi deildarinnar með 10 stig.  Hvetjum við alla sem vilja sjá toppblak að gera sér ferð í Fylkishöllina í kvöld en leikurinn byrjar kl. 20:10.