Fyrsta tapið !

Fylkir tók á móti Hrunamönnum í 2.deild karla suður riðli á mánudagskvöldið.  Fylkir tapaði þar sínum fyrsta leik í vetur 0-3. 

Fylkisstelpur á toppinn

Fylkir tók á móti Stjörnunni í Fylkishöllinni á föstudagskvöld. Stjarnan hefur ekki unnið leik það sem af er tímabilinu og komu einbeittar til leiks í von um að ná í sinn fyrsta sigur í deildinni. Fylkisliðið var fyrir leikinn í 3. sæti deildarinnar og hafði aðeins tapað einum leik.