HK hafði betur

Einn leikur fór fram í Mikasa deild kvenna í gærkvöldi þegar Fylkir tók á móti HK. Liðin voru jöfn að stigum í efstu tveimur sætunum fyrir leikinn.

Stórleikur í kvöld í Fylkishöll

Í kvöld föstudaginn 15. janúar fer fram sannkallaður stórleikur í fyrstu deildinni í blaki í Fylkishöll.  Þá mætast lið Fylkis og HK en liðin eru jöfn á toppi deildarinnar með 10 stig.  Hvetjum við alla sem vilja sjá toppblak að gera sér ferð í Fylkishöllina í kvöld en leikurinn byrjar kl. 20:10.

Fyrsta tapið !

Fylkir tók á móti Hrunamönnum í 2.deild karla suður riðli á mánudagskvöldið.  Fylkir tapaði þar sínum fyrsta leik í vetur 0-3. 


Villa
  • Error loading feed data