Blakveisla um helgina

Um helgina fer fram fyrri undankeppni í Bridgestone bikarnum. Keppt er í riðlum í þessari undankeppni sem fram fer í Fylkishöll á morgun laugardag og sunnudag.