Fylkisstelpur á toppinn

Fylkir tók á móti Stjörnunni í Fylkishöllinni á föstudagskvöld. Stjarnan hefur ekki unnið leik það sem af er tímabilinu og komu einbeittar til leiks í von um að ná í sinn fyrsta sigur í deildinni. Fylkisliðið var fyrir leikinn í 3. sæti deildarinnar og hafði aðeins tapað einum leik.

Óvænt úrslit í blakinu

Undankeppni 1 í Bridgestonebikarnum lauk nú um helgina í Fylkishöll og litu óvænt úrslit dagsins ljós að nýju. KA fór áfram í kvennaflokki ásamt Þrótti Nes en Þróttur R og Stjarnan fóru áfram úr karlaflokki.

Blakveisla um helgina

Um helgina fer fram fyrri undankeppni í Bridgestone bikarnum. Keppt er í riðlum í þessari undankeppni sem fram fer í Fylkishöll á morgun laugardag og sunnudag.

Villa
  • Error loading feed data