Íslandsmeistarar í blaki

Karlalið Fylkis sem lék í 2. deild í vetur hreppti Íslandsmeistaratitilinn. Fyrirkomulag Íslandsmótsins í 2. deild var þannig að þrjú tveggja daga mót voru haldin yfir veturinn, að Laugarvatni, í Stykkishólmi og í Kópavogi. Lið Fylkis endaði með 37 stig, 16 stigum fleiri en liðið í öðru sæti. Kvennaliðið sem spilaði í 2. deild endaði í fimmta sæti í sínum riðli.

1939981 10203351749019669_1520185087_o