Aðalfundur Íþróttafélagsins Fylkis.

Mánudaginn 29. maí 2017 kl. 19:30 er boðað til aðalfundar Íþróttafélagsins Fylkis í samkomusal Fylkishallar.

Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundastörf samkvæmt 10. gr. laga Íþróttafélagsins Fylkis.
Önnur mál.


Aðalstjórn Fylkis.

 

50 ára afmælishlaup Fylkis

Á afmælisdegi félagsins sunnudaginn 28.maí verður hið fornfræga Árbæjarhlaup endurvakið með stæl.  Tilvalið fyrir alla fjölskylduna að hlaupa þetta 837 metra langa hlaup niður Rofabæinn.

 

hlaup

Frístundavagninn gengur ekki og æfingar falla niður

Vegna stormviðvörunnar þá mun frístundavagninn ekki ganga í dag og margar æfingar falla niður.  Þar á með yngstu hóparnir í fimleikunum. Þjálfarar munu láta upplýsingar inn á FB síður flokkanna en það er alltaf á ábyrgð foreldra að senda barnið af stað á æfingu.


Villa
  • Error loading feed data