Fylkir og Landsspítalinn í samstarf

Fylkir og Sérhæfð endurhæfingargeðdeild hófu samstarf á síðasta ári sem hefur gengið mjög vel.  Fulltrúar Fylkis og Landsspítalans hittust á dögunum og fóru yfir stöðuna og þá var ákveðið að halda verkefninu áfram. Verkefnið snýr að því að Landspítalinn hefur fengið inni í íþróttasalnum einu sinni í viku fyrir hreyfingu skjólstæðinga sinna.

Afmælisveisla 28.maí !

Á afmælisdegi félagsins laugardaginn 28.maí verður mikil veisla á Fylkissvæðinu.  Þau sem taka þátt í hlaupinu fá verðlaunapening, grillveislu, frítt í sund og frítt á leik Fylkis og ÍA í pepsi-deildinni, ekkert þátttökugjald, bara mæta í Fylkisstuði..

Arbaejarhlaup Fylkis 2016 02

Afmælisveisla !

Á afmælisdegi félagsins laugardaginn 28.maí verður mikil veisla á Fylkissvæðinu.  Þau sem taka þátt í hlaupinu fá verðlaunapening, grillveislu, frítt í sund og frítt á leik Fylkis og ÍA í pepsi-deildinni, ekkert þátttökugjald, bara mæta í Fylkisstuði..

 

Arbaejarhlaup Fylkis 2016 02


Villa
  • Error loading feed data