Fylkir-Fram á þriðjudaginn

Á þriðjudaginn fer fram stórleikur í handboltanum þegar Fylkir tekur á móti Fram í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar.  Leikurinn er í Fylkishöll og byrjar kl. 19:30.  Allir að mæta og styðja stelpurnar til sigurs.

Foreldrafundur allra deilda fimmtudaginn 11.febrúar

Fimmtudaginn 11.02.2016 næstkomandi kl. 20:00 verður haldin kynning í Fylkishöll á samstarfi Atlas Endurhæfingar og Fylkis (allra deilda félagsins).

Eftir kynningu Atlas mun fara fram kynning á stefnu knattspyrnudeildar og kynning á yfirþjálfurum knattspyrnudeildar fyrir foreldra iðkenda knattspyrnudeildar.

Foreldrafundur fimmtudaginn 11.febrúar

Fimmtudaginn 11.02.2016 næstkomandi kl. 20:00 verður haldin kynning í Fylkishöll á samstarfi Atlas Endurhæfingar og Fylkis (allra deilda félagsins).

Eftir kynningu Atlas mun fara fram kynning fyrir foreldra iðkenda knattspyrnudeildar á stefnu deildarinnar og kynning á yfirþjálfurum knattspyrnudeildar.

Gleðileg jól!

Íþróttafélagið Fylkir óskar öllum Fylkismönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á næsta ári.  Þökkum allt það liðna. Hér má sjá opnunartíma Fylkis um jól og áramót..

 

 

Föstudagurinn 18. desember

Opið 08:00-16:00 í Fylkishöll

Laugardagurinn 19. desember

Lokað í Fylkishöll

Getraunakaffi kl. 10:00-12:00

Sunnudagurinn 20. desember

Lokað í Fylkishöll

Mánudagurinn 21. desember

Opið í Fylkishöll 10:00-14:00

Þriðjudagurinn 22. desember

Opið í Fylkishöll 10:00-14:00 

Miðvikudagurinn 23. desember

Skötuveisla í Fylkishöll í hádeginu

Fimmtudagurinn 24. desember

Lokað í Fylkishöll

Föstudagurinn 25. Desember

Lokað í Fylkishöll

Laugardagurinn 26. desember

Lokað í Fylkishöll

Sunnudagurinn 27. desember

Lokað í Fylkishöll

Mánudagurinn 28. desember

Lokað í Fylkishöll

Flugeldasala í Stúkunni kl. 14:00-22:00*

Þriðjudagurinn 29. desember

Lokað í Fylkishöll

Flugeldasala í Stúkunni kl. 14:00-22:00*

Miðvikudagurinn 30. desember

Lokað í Fylkishöll

Flugeldasala í Stúkunni kl. 14:00-22:00*

Fimmtudagurinn 31. desember

Lokað í Fylkishöll

Flugeldasala í Stúkunni kl. 09:00-16:00*

Fylkisbrenna við Rauðavatn kl. 20:30

Föstudagurinn 1. janúar

Lokað í Fylkishöll

Laugardagurinn 2. janúar

Lokað í Fylkishöll

Getraunakaffi kl. 10:00-12:00

Sunnudagurinn 3. janúar

Lokað í Fylkishöll

Mánudagurinn 4. janúar

Fylkishöll opnar

*Líklegur opnunartími flugeldasölu, gæti breyst.

 

Opnunartími um jólin

Íþróttafélagið Fylkir óskar öllum Fylkismönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á næsta ári.  Þökkum allt það liðna.  Áfram Fylkir!

 

Föstudagurinn 18. desember

Opið 08:00-16:00 í Fylkishöll

Laugardagurinn 19. desember

Lokað í Fylkishöll

Getraunakaffi kl. 10:00-12:00

Sunnudagurinn 20. desember

Lokað í Fylkishöll

Mánudagurinn 21. desember

Opið í Fylkishöll 10:00-14:00

Þriðjudagurinn 22. desember

Opið í Fylkishöll 10:00-14:00 

Miðvikudagurinn 23. desember

Skötuveisla í Fylkishöll í hádeginu

Fimmtudagurinn 24. desember

Lokað í Fylkishöll

Föstudagurinn 25. Desember

Lokað í Fylkishöll

Laugardagurinn 26. desember

Lokað í Fylkishöll

Sunnudagurinn 27. desember

Lokað í Fylkishöll

Mánudagurinn 28. desember

Lokað í Fylkishöll

Flugeldasala í Stúkunni kl. 14:00-22:00*

Þriðjudagurinn 29. desember

Lokað í Fylkishöll

Flugeldasala í Stúkunni kl. 14:00-22:00*

Miðvikudagurinn 30. desember

Lokað í Fylkishöll

Flugeldasala í Stúkunni kl. 14:00-22:00*

Fimmtudagurinn 31. desember

Lokað í Fylkishöll

Flugeldasala í Stúkunni kl. 09:00-16:00*

Fylkisbrenna við Rauðavatn kl. 20:30

Föstudagurinn 1. janúar

Lokað í Fylkishöll

Laugardagurinn 2. janúar

Lokað í Fylkishöll

Getraunakaffi kl. 10:00-12:00

Sunnudagurinn 3. janúar

Lokað í Fylkishöll

Mánudagurinn 4. janúar

Fylkishöll opnar

*Líklegur opnunartími flugeldasölu, gæti breyst.

Starfsdagar starfsfólks

Miðvikudaginn 4. nóvember og fimmtudaginn 5. nóvember verður þjónusta í Fylkishöll og Fylkisseli í lágmarki vegna starfsdaga starfsfólks Fylkis. Við vonum að þetta valdi ekki óþægindum og hlökkum til að heyra í ykkur þegar við komum aftur.

 

sameiginlegnidurstada