Afmælisveisla !

Á afmælisdegi félagsins laugardaginn 28.maí verður mikil veisla á Fylkissvæðinu.  Þau sem taka þátt í hlaupinu fá verðlaunapening, grillveislu, frítt í sund og frítt á leik Fylkis og ÍA í pepsi-deildinni, ekkert þátttökugjald, bara mæta í Fylkisstuði..

 

Arbaejarhlaup Fylkis 2016 02