Frístundavagninn gengur ekki og æfingar falla niður

Vegna stormviðvörunnar þá mun frístundavagninn ekki ganga í dag og margar æfingar falla niður.  Þar á með yngstu hóparnir í fimleikunum. Þjálfarar munu láta upplýsingar inn á FB síður flokkanna en það er alltaf á ábyrgð foreldra að senda barnið af stað á æfingu.

Villa
  • Error loading feed data