Fjóla og Máni íþróttafólk Fylkis

Vali á íþróttakonu og íþróttakarli Fylkis 2016 var tilkynnt á fimmtíu ára afmæli félagsins 28.maí síðastliðinn.   Íþróttakona Fylkis er Fjóla Rún Þorsteinsdóttir (fimleikum) og íþróttakarl Fylkis er Máni Karl Guðmundsson (karate) en þau stóðu sig frábærlega á árinu 2016 og eru í fremstu röð í sinni íþróttagrein. Auk þeirra voru tilnefnd Eva Núra Abrahamsdóttir (fótbolti), Katrín Ingunn Björnsdóttir (karate), Natalia Gomzina (blak), Thea Imani Sturludóttir (handbolti), Andrés Már Jóhannesson (fótbolti) og Sergej Diatlovic (blak).

 

fjola og mani

Villa
  • Error loading feed data