Vetrarfrí 19.-23. október

Dagana 19.-23.október er vetrarfrí í skólum hverfisins og munu sumir hópar gefa frí á æfingum sömu daga.  Það sem er klárt er að Fimleikadeildin gefur alveg frí og svo munu yngstu fótboltahóparnir vera í fríi.  Foreldrar eru hvattir til að fylgjast vel með tilkynningu frá þjálfurum.

Villa
  • Error loading feed data