Frístundavagninn gengur ekki í vetrarfríinu

Nú er vetrarfrí í skólum hverfisins fimmtudaginn 19. okt til og með mánudagsins 23.okt og þá er einnig æfingafrí hjá yngstu iðkendum Fylkis.  Þess vegna mun frístundavagninn og Egilshallarvagninn ekki ganga þessa daga.

Villa
  • Error loading feed data