Frístundavagn Fylkis fer í jólafrí 16.desember

Frístundavagn Fylkis sem gengur alla virka daga fer í jólarí 16.desember og byrjar svo aftur mánudaginn 8.janúar.  Þau sem eru ekki skráð í allan vetur verða að skrá sig í gegnum skráningarkerfi félagsins og svo sækja kort í Fylkishöll/Fylkissel til að sýna í vagninum.  

Villa
  • Error loading feed data