Iveta og Ólafur íþróttafólk Fylkis 2017

Kjör á íþróttakonu og íþróttakarli Fylkis var kunngjört í áramótakaffi félagsins í Fylkishöll í dag. 

Íþróttakona Fylkis 2017 er Iveta Ivanova (Karate).

Iveta er í 54. sæti á heimslista í sínum flokki. Hún náði frábærum árangri á árinu og má þar ma.

nefna: 1. sæti á Reykjavíkurleikunum, 1. sæti á Smáþjóðaleikunum og 1. sæti á  Íslandsmeistarmóti.

Karatesamband Íslands útnefndi svo Ivetu karatekonu ársins 2017

Íþróttakarl fylkis 2017 er Ólafur Engilbert Árnason (Karate).

Ólafur er í  35. Sæti á heimslistanum  í sínum flokki og náði frábærum árangi bæði á mótum innanlands og erlendis.  

Hann varð m.a. í 1. sæti á Reykjavíkurleikunum,  2. Sæti á NM ( Norðurlandameistarmót ), 1. sæti á Álaborg open og 2. sæti á Smáþjóðaleikunum.  

Fylkir 2018

Villa
  • Error loading feed data