Æfingar falla niður í dag fimmtudaginn 11.jan

Veðurstofan spái óveðri í dag fimmtudaginn 11.janúar.  Búið er að fella niður útiæfingar og mögulega munu einhverjar inniæfingar falla niður.  Fylgist vel með skilaboðum frá þjálfurum.   Vinsamlegast sendið ekki börnin af stað á æfingar ef veðrið er slæmt.

 

 

Villa
  • Error loading feed data