Aðalfundur Fylkis fór fram í gær

Aðalfundur Fylkis fór fram miðvikudaginn 25.apríl 2018. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og þar á meðal kosið í stjórnir. Tvær breytingar urðu á aðalstjórn félagsins en Dagrún Mjöll Ágústsdóttir og Halldór Páll Gíslason fara úr stjórninni og í þeirra stað koma Ásgeir Ásgeirsson og Ása Haraldsdóttir. Hér fyrir neðan má sjá hvernig stjórnir félagsins eru skipaðar.

Aðalstjórn Fylkis

Björn Gíslason formaður

Örn Hafsteinsson

Atli Atlason

Kristinn Eiríksson

Hildur Mósesdóttir

Ásgeir Ásgeirsson

Ása Haraldsdóttir

Stjórn Blakdeildar

Guðný Guðnadóttir

Guðmundur Jónsson

Gunnþór Jens Matthíasson

Helgi Einarsson

Hrefna Stefánsdóttir

Mikael Jóhann Traustason

Sóley Sól Einarsdóttir

Stjórn fimleikadeildar

Judith Traustadóttir

Arna Kristjánsdóttir

Íris Reynisdóttir

Þorsteinn Þorgeirsson

Guðlaugur Ottesen Karlsson

Guðrún Ósk Jakobsdóttir

Stjórn handknattleiksdeildar

Arna Hrund Arnardóttir formaður

Anna Ósk Kolbeinsdóttir varaformaður

Freygarður Þorsteinsson gjaldkeri

Elsa Þóra Árnadóttir ritari

Jón Freyr Sigurðsson meðstjórnandi

Stjórn Karatedeildar

Pétur Ragnarsson

Arnar Jónsson

Katrín Ingunn Björnsdóttir

Elías Guðni Guðnason

Stjórn knattspyrnudeildar

Þórður Gíslason formaður

Þorvarður Björgvinsson varaformaður

Sigfús Kárason gjaldkeri

Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir ritari

Unnur Gylfadóttir meðstjórnandi

Villa
  • Error loading feed data