Katharína valin í landsliðið!

Fylkir á enn og aftur stúlku í Landsliði Íslands í fimleikum sem fer út núna á fimmtudaginn að keppa í Norður evrópumóti sem haldið er í Þrándheimum.

Katharína Sybilla var valin í liðið og Thelma Rún Guðjónsdóttir sem varamaður.

Óskum við þessum stúlkum til hamingju með árangurinn.

ÁFRAM FYLKIR OG ÁFRAM ÍSLAND.

mynd

Fimleikadeild Fylkis, skráning í hópa hefst 5.september

Skráning í hópa innan fimleikadeildarinnar hefst mánudaginn 5.september á skráningarsíðu Fylkis https://fylkir.felog.is/ .   Iðkendur sem hafa fengið að vita í hvaða hópi þau verða geta þá gengið frá skráningu. Aðrir þurfa að senda póst á Fimleikadeild Fylkis This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. en deildin mun bjóða upp á parkour, fimleikaskóla, þrekform og ungbarnafimi í vetur auk hefðbundinnar starfssemi.  

 

fimlaug