Fimleikar 2016-2017

Frá og með 1 ágúst verður opnað fyrir skráningar á öllum iðkendum hjá okkur.

Skráð verður í einn hóp sem heitir staðfesting á skráningu fimleikar og staðfesting skráning parkour.

15 ágúst veður síðan raðað í hópa og hleypt inn nýskráðum, þeir sem hafa ekki skráð  gætu misst pláss sitt.

Opnað verður fyrir nýskráningar 1 ágúst og valið hóp sem heitir nýskráningar.

fim1

Þrjár frá Fylki á Evrópumótið!

Fimleikastelpurnar Fjóla Rún, Thelma Rún og Katharína voru valdar í landsliðið sem er farið til Sviss að keppa og á Fylkir 3 stúlkur af 5 sem komust í landsliðshópinn. En í Sviss er Evrópumótið haldið.  Karak þjálfari hjá okkur var einnig valin sem þjálfari liðsins.  Til hamingju með frábæran árangur.

Þrjár frá Fylki í landsliðið!

Fimleikastelpurnar Fjóla Rún, Thelma Rún og Katharína voru valdar í landsliðið sem er farið til Sviss að keppa og á Fylkir 3 stúlkur af 5 sem komust í landsliðshópinn. En í Sviss er Evrópumótið haldið.  Karak þjálfari hjá okkur var einnig valin sem þjálfari liðsins.  Til hamingju með frábæran árangur.

Fjóla vann!

Fimleikastelpur úr Fylki náðu frábærum árangri.

Fjóla Rún var í fyrsta sæti samanlögðu þar með GK meistari hún var í 2 sæti á tvíslá og 3 sæti slá.

Thelma Rún var í 4 sæti samanlögðu 1 sæti stökki og 3 sæti tvíslá

Katharína var í 3 sæti samanlögðu 3 sæti gólfi 2 sæti slá og 2 sæti stökki.

Glæsilegt hjá þessum ungu stúlkum og þær eru allar valdar í landsliðshóp sem keppir nú um helgina á Norðurlandamóti í Áhaldafimleikum sem haldið verður á Íslandi í Ármansheimilinu.

fimlmai2

fimlmai1

Fjóla varð í 1.sæti!

Fimleikastelpur úr Fylki náðu um daginn frábærum árangri.

Fjóla Rún var í fyrsta sæti samanlögðu þar með GK meistari hún var í 2 sæti á tvíslá og 3 sæti slá.

Thelma Rún var í 4 sæti samanlögðu 1 sæti stökki og 3 sæti tvíslá

Katharína var í 3 sæti samanlögðu 3 sæti gólfi 2 sæti slá og 2 sæti stökki.

Glæsilegt hjá þessum ungu stúlkum og þær eru allar valdar í landsliðshóp sem keppir nú um helgina á Norðurlandamóti í Áhaldafimleikum sem haldið verður á Íslandi í Ármansheimilinu.

fimlmai2

fimlmai1

Fimleikastelpur úr Fylki með frábæran árangur

Íslandsmót í frjálsum hjá Fimleikasambandi Íslands lauk nú um helgina.

Fimleikadeild Fylkis átti 5 keppendur á þessu móti og stóðu þær sig allar mjög vel en þær eru allar í unglingaflokki.

Á laugardeginum var keppt í fjölþraut og komast 5 efstu á hverju áhaldi síðan áfram á sunnudag en áhöldin eru fjögur hjá stúlkum þ.e.

Tvíslá, Stökk, Slá og Gólf.

Á laugardeginum áttum við tvær stúlkur á verðlaunapalli  Thelma Rún Guðjónsdóttir lenti í 2 sæti og Katharína Sybilla Jóhannsdóttir í  3 sæti.

Á Sunnudeginum var síðan keppt á einstökum áhöldum og áttum við fjórar stúlkur sem komumst áfram.

Þær gerðu sér lítið fyrir og komust allar á verðlaunapall en af 12 medalíum þennan dag fékk Fylkir 6 medalíur.

Thelma Rún Guðjónsdóttir endaði í 1 sæti á tvíslá og er því íslandsmeistari á tvíslá í unglingaflokki einnig varð hún í 2 sæti á stökki.

Katharina Sybilla Jóhansdóttir lenti í 3 sæti á slá og 2 sæti á gólfi.  Fjóla Rún Þorsteinsdóttir lenti í 2 sæti á tvíslá og Filippía Huld Helgadóttir lenti í 3 sæti á stökki.  Þetta var glæsilegur dagur hjá þessum ungu stúlkum og óskum við þeim og þjálfara hópsins til hamingju með árangurinn.

Einnig eru þessar fjórar sem eru á myndinni talið frá vinstri  Thelma Rún Guðjónsdóttir, Fjóla Rún Þorsteinsdóttir, Filippía Huld Helgadóttir og Katharína Sybilla Jóhansdóttir allar í úrvalshóp hjá fimleikasambandi Íslands,  sá hópur byrjaði með 30 stúlkum og síðan búið að fækka allveg niður í 11 stúlkur og eru þær allar inni ennþá og er björt framtíð hjá þessum ungu og efnilegu stúlkum en Fylkir er eina félagið sem á fjórar stúlkur inni í afrekshópnum.  Á myndinni er þjálfari þeirra István Oláh  (Karak).

fim4

fim2

fim2

fim3


Villa
  • Error loading feed data