Fjóla vann!

Fimleikastelpur úr Fylki náðu frábærum árangri.

Fjóla Rún var í fyrsta sæti samanlögðu þar með GK meistari hún var í 2 sæti á tvíslá og 3 sæti slá.

Thelma Rún var í 4 sæti samanlögðu 1 sæti stökki og 3 sæti tvíslá

Katharína var í 3 sæti samanlögðu 3 sæti gólfi 2 sæti slá og 2 sæti stökki.

Glæsilegt hjá þessum ungu stúlkum og þær eru allar valdar í landsliðshóp sem keppir nú um helgina á Norðurlandamóti í Áhaldafimleikum sem haldið verður á Íslandi í Ármansheimilinu.

fimlmai2

fimlmai1

Fjóla varð í 1.sæti!

Fimleikastelpur úr Fylki náðu um daginn frábærum árangri.

Fjóla Rún var í fyrsta sæti samanlögðu þar með GK meistari hún var í 2 sæti á tvíslá og 3 sæti slá.

Thelma Rún var í 4 sæti samanlögðu 1 sæti stökki og 3 sæti tvíslá

Katharína var í 3 sæti samanlögðu 3 sæti gólfi 2 sæti slá og 2 sæti stökki.

Glæsilegt hjá þessum ungu stúlkum og þær eru allar valdar í landsliðshóp sem keppir nú um helgina á Norðurlandamóti í Áhaldafimleikum sem haldið verður á Íslandi í Ármansheimilinu.

fimlmai2

fimlmai1

Fimleikastelpur úr Fylki með frábæran árangur

Íslandsmót í frjálsum hjá Fimleikasambandi Íslands lauk nú um helgina.

Fimleikadeild Fylkis átti 5 keppendur á þessu móti og stóðu þær sig allar mjög vel en þær eru allar í unglingaflokki.

Á laugardeginum var keppt í fjölþraut og komast 5 efstu á hverju áhaldi síðan áfram á sunnudag en áhöldin eru fjögur hjá stúlkum þ.e.

Tvíslá, Stökk, Slá og Gólf.

Á laugardeginum áttum við tvær stúlkur á verðlaunapalli  Thelma Rún Guðjónsdóttir lenti í 2 sæti og Katharína Sybilla Jóhannsdóttir í  3 sæti.

Á Sunnudeginum var síðan keppt á einstökum áhöldum og áttum við fjórar stúlkur sem komumst áfram.

Þær gerðu sér lítið fyrir og komust allar á verðlaunapall en af 12 medalíum þennan dag fékk Fylkir 6 medalíur.

Thelma Rún Guðjónsdóttir endaði í 1 sæti á tvíslá og er því íslandsmeistari á tvíslá í unglingaflokki einnig varð hún í 2 sæti á stökki.

Katharina Sybilla Jóhansdóttir lenti í 3 sæti á slá og 2 sæti á gólfi.  Fjóla Rún Þorsteinsdóttir lenti í 2 sæti á tvíslá og Filippía Huld Helgadóttir lenti í 3 sæti á stökki.  Þetta var glæsilegur dagur hjá þessum ungu stúlkum og óskum við þeim og þjálfara hópsins til hamingju með árangurinn.

Einnig eru þessar fjórar sem eru á myndinni talið frá vinstri  Thelma Rún Guðjónsdóttir, Fjóla Rún Þorsteinsdóttir, Filippía Huld Helgadóttir og Katharína Sybilla Jóhansdóttir allar í úrvalshóp hjá fimleikasambandi Íslands,  sá hópur byrjaði með 30 stúlkum og síðan búið að fækka allveg niður í 11 stúlkur og eru þær allar inni ennþá og er björt framtíð hjá þessum ungu og efnilegu stúlkum en Fylkir er eina félagið sem á fjórar stúlkur inni í afrekshópnum.  Á myndinni er þjálfari þeirra István Oláh  (Karak).

fim4

fim2

fim2

fim3

Frábær árangur hjá Fylki

Íslandsmót í frjálsum hjá Fimleikasambandi Íslands lauk nú um helgina. Fimleikadeild Fylkis átti 5 keppendur á þessu móti og stóðu þær sig allar mjög vel en þær eru allar í unglingaflokki.

Fjóla Rún valin í landslið Íslands

Fjóla Rún hefur verið valin til að fara með Íslenska landsliðinu í fimleikum til Georgíu  síðustu vikuna í júlí.  Mótið sem Fjóla tekur þátt í er Ólympíumót Æskunnar og fara þrír keppendur út fyrir hönd Íslands.  Óskum við Fjólu til hamingju með valið og óskum henni góðs gengis.   Þess ber svo að geta að Fjóla Rún er einnig að fara út með landsliðinu í næstu viku ásamt Thelmu Rún til Hollands.  Til hamingju stelpur og Fylkir!!

Skráning í fimleika hefst 25. ágúst

Fimleikadeild Fylkis opnar fyrir skráningar á eldri iðkendum mánudaginn 25 ágúst, þá verðum við einnig búin að senda póst á alla okkar iðkendur og láta vita um hópanúmer.

Nýir iðkendur verða skráðir hjá deildinni á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fullt nafn og kennitala barns þarf að fylgja með og síðan verður látið vita í hvaða hóp barnið fer.

Um parkour iðkendur gildir það sama.

Fimleikaskóli fyrir börn 3 – 5 ára (2009 – 2011) byrjar sunnudaginn 7 september allar skráningar eru hjá This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fullt nafn barns og kennitala þarf að fylgja með.

Ungbarnafimi fyrir börn 1 – 2 ára (2012 – 2013) byrjar laugardaginn 6 september allar skráningar eru hjá This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fullt nafn barns og kennitala þarf að fylgja með.

Fimleikar fyrir fullorðna verður rifið upp í vetur með nýjum þjálfara Þresti Hrafnssyni æfingar verða á mánudögum og miðvikudögum kl. 21:00.

Allar skráningar og greiðslur fara í gegn á heimasíðu okkar www.fylkir.com

Æfingagjöld eru ekki afturkræf ef barn hættir


Villa
  • Error loading feed data