Tilkynning frá fimleikadeild Fylkis

Fimleikadeild Fylkis er að vinna í stundartöflum og skráningum í hópa þessa dagana og á það að vera tilbúið um miðja þessa viku

Og verður sent út um leið og það verður tilbúið.

Á meðan er mikið álag á skrifstofu og verður tölvupóstum seint svarað, útaf miklum tölvupósti og önnum.

Afsakið þetta.

FIMLEIKADEILD FYLKIS HAUST 2017

Föstudag 25 ágúst lokar fyrir skráningu inni á heimasíðu Fylkis.

Skráningu er hægt að senda á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Næstu viku verður unnið úr skráningum og stundartöflu og verður hún

Væntanlega send út um miðja næstu viku þ.e. 31 ágúst – 1 sept. 2017.

Allar æfingar byrja síðan samkvæmt stundarskrá mánudaginn 4 september 2017.

Fimleikaskólinn fyrir 3 – 5 ára byrjar sunnudaginn 17 september 2017

Ungbarnafimi fyrir 1 – 2 ára byrjar laugardaginn 16 september 2017.

Fimleikar veturinn 2017-2018

Allar skráningar hjá Fimleikadeild Fylkis eru byrjaðar á heimasíðu okkar www.fylkir.is

Skráð er í hóp sem heitir nýskráning haust 2017 þar eru allir skráðir inn sem eru fæddir 2011 og eldri bæði strákar og stelpur.

Skráningar eru til föstudaginn 25 ágúst eftir það er lokað fyrir skráningu en áfram verður tekið á móti skráningum en þá á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hópalistar verða sendir út um leið og þeir verða tilbúnir en það byrjar allt eftir stundarskrá mánudaginn 4 september 2017.

 

Fimleikaskóli fyrir börn fædd 2014, 2013 og 2012 byrjar sunnudaginn 17 september og eru allar skráningar með fullu nafni barns og kennitölu á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  Námskeiðið er í 12 vikur og kostar kr. 19.000.-

 

Ungbarnafimi Fylkis er fyrir börn fædd 2016 og 2015 og byrjar laugardaginn 16 september 2017 og eru allar skráningar með fullu nafni barns og kennitölu á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..  Námskeiðið er í 12 vikur og kostar kr. 19.000.-

 

Fimleikar fyrir fullorðna byrjar mánudaginn 4 september og eru allar skráningar inn á heimasíðu okkar í hóp nýskráning haust 2017.

 

Parkourhópar byrja í september og eru allar skráningar í hóp sem heitir parkour haust 2017 og er opið fyrir skráningar í þann hóp til föstudagsins 1 september 2017 eftir það er hópurin lokaður og eru þá skráningar á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Almennir fimleikar verða hjá fimleikadeild fylkis í vetur en það er fyrir stelpur og stráka sem vilja ekki keppa eða vera mörgum sinnum í viku heldur vera í fimleikum og hafa gaman.  Skráningar í það eru á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. taka fram Almennir fimleikar og hafa nafn barns og kennitölu í skráningu.

Thelma Rún valin í unglingalandsliðið

Thelma Rún Guðjónsdóttir er valin í unglingalandslið Fimleikasambands Íslands

Sem fer út nú í vikunni að keppa á norðulandamóti sem haldið verður í Noregi.

Við óskum Thelmu Rún til hamingju og óskum henni góðs gengis.

Stjórn fimleikadeildar Fylkis.

thelma

Góður árangur á þrepamóti

Síðast liðna helgi lauk þrepamóti FSÍ sem haldið var á Akureyri.  Fylkisstúlkur stóðu sig mjög vel og héldu uppi heiðri Fylkis.

Á myndinni eru stúlkur úr þriðja þrepi og urðu úrslit hjá þeim svona.

Brynja Rós 3 sæti stökk, 3 sæti tvíslá, 2 sæti slá, 2 sæti gólf og 1 sæti samanlagt.

Steinunn Soffía; 1 sæti tvíslá, 3 sæti slá, 3 sæti gólf og 3 sæti samanlagt

Helga Lind ; 1 sæti slá og 3 sæti samanlagt

En þessar stúlkur kepptu í 3 þrepi.

Í 1 -2 þrepi urðu úrslit svonaJ  áfram héldu Fylkisstúlkur að gera frábæra hluti.

Aldís 1 sæti samanlagt, 1 sæti á golfi, 2 sæti tvísla

Unnur ; 3 sæti á golfi

Jóna; 1 sæti á stökki, 3 sæti tvíslá, 2 sæti slá 2 sæti golf og 3 sæti samanlagt

Sylvía; 3 sæti á golfi

 

fiml44

fim8