Katharína valin í landsliðið!

Fylkir á enn og aftur stúlku í Landsliði Íslands í fimleikum sem fer út núna á fimmtudaginn að keppa í Norður evrópumóti sem haldið er í Þrándheimum.

Katharína Sybilla var valin í liðið og Thelma Rún Guðjónsdóttir sem varamaður.

Óskum við þessum stúlkum til hamingju með árangurinn.

ÁFRAM FYLKIR OG ÁFRAM ÍSLAND.

mynd

Villa
  • Error loading feed data