Góður árangur á þrepamóti

Síðast liðna helgi lauk þrepamóti FSÍ sem haldið var á Akureyri.  Fylkisstúlkur stóðu sig mjög vel og héldu uppi heiðri Fylkis.

Á myndinni eru stúlkur úr þriðja þrepi og urðu úrslit hjá þeim svona.

Brynja Rós 3 sæti stökk, 3 sæti tvíslá, 2 sæti slá, 2 sæti gólf og 1 sæti samanlagt.

Steinunn Soffía; 1 sæti tvíslá, 3 sæti slá, 3 sæti gólf og 3 sæti samanlagt

Helga Lind ; 1 sæti slá og 3 sæti samanlagt

En þessar stúlkur kepptu í 3 þrepi.

Í 1 -2 þrepi urðu úrslit svonaJ  áfram héldu Fylkisstúlkur að gera frábæra hluti.

Aldís 1 sæti samanlagt, 1 sæti á golfi, 2 sæti tvísla

Unnur ; 3 sæti á golfi

Jóna; 1 sæti á stökki, 3 sæti tvíslá, 2 sæti slá 2 sæti golf og 3 sæti samanlagt

Sylvía; 3 sæti á golfi

 

fiml44

fim8

Villa
  • Error loading feed data