Frábær árangur á Reykjavíkurleikunum

Iðkendur frá fimleikadeild Fylkis átui frábæran dag á  Reykjavíkurleikunum sem fóru fram helgina 4 – 5 feb.

Ari Tómas 1 sæti á svepp, 3 sæti á svifrá 3 sæti samanlagt

Aron Freyr 2 sæti á gólfi og 8 sæti samanlagt

5 þrep kk 10 og 11 ára

Benedikt: 6 sæti samanlagt

5 þrep 12 ára og eldri

Þórður: 1 sæti stökk og 1 sæti tvíslá

Agnes Inga Ottesen

Vann 5 þrep í aldri 11 ára stúlkna

1 sæti samanlagt

1 sætir Slá

1 sæti Tvíslá

2 sæti Gólf

og 2 sæti Stökk

Efnilegir krakkar hér á ferJ  til hamingu öll sömul.

Villa
  • Error loading feed data