Skráningar hjá Fimleikadeild Fylkis

 

Nú fer að líða á að haustönn 2018 hjá Fimleikadeild Fylkis fari að byrja. Við bjóðum upp á ýmis námskeið bæði fyrir byrjendur og lengra komna.

 

Fimleikadeild Fylkis býður einnig upp á þrjá mismunandi hópa í Parkour eftir aldri og getu.

 

Öll námskeið sem eru í boði fyrir nýja iðkendur er hægt að skoða nánar HÉR.

 

Þeir iðkendur sem voru að æfa fimleika á vorönn 2018 geta skráð sig HÉR og skrá sig í forskráningu stúlkur eða forskráningu strákar. Þegar forskráningu er lokið verður haldið stöðupróf fyrir yngri iðkendur dagana 27-28. ágúst. Sendur verður út tölvupóstur með nánari upplýsingum síðar.

 

Einnig er boðið upp á íþróttaskóla með áherslu á fimleika fyrir börn á aldrinum 1-5 ára.

Ungbarnafimi er í boði fyrir börn á aldrinum 1-2 ára og hægt er að skoða nánar HÉR.

Fimleikaskólinn er í boði fyrir börn á aldrinum 3-5 ára og hægt er að skoða nánar HÉR.

 

 

Fimleikadeild Fylkis

Villa
  • Error loading feed data