HERRAKVÖLD FYLKIS 2019

Takið kvöldið frá FÖSTUDAGURINN 25.JANÚAR

Mætum og skemmtum okkur saman. 

Borðapantanir: herrakvöThis e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Íþróttafólk Fylkis var valið á gamlársdag.

Íþróttafólk Fylkis var valið á gamlársdag, 31 des 2018

Aron Snær Friðriksson, markmaður Úrvalsdeildarliðs Fylkis í Knattspyrnu. Aron stóð sig frábærlega í markinu með liðinu í sumar, en þetta var hans fyrsta tímabil í Pepsi deild. Aron var valinn í U-21 landsliðið í haust og þykir hann afar efnilegur. Aron er góður liðsmaður og afar góð fyrirmynd.

Berglind Rós Ágústsdóttir, fyrirliði Úrvalsdeildarliðs Fylkis í knattspyrnu. Berglind leiddi sitt lið til sigurs í Inkasso deildinni í síðasliðið sumar. Berglind er gríðarlega sterkur miðjumaður og öflugur leiðtogi. Hún hefur spilað með bæði U-17 og U-19 landsliðum. Berglind er afar mikilvægur hlekkur í liði meistaraflokks kvenna og góð fyrirmynd.

 

 

 

Íþróttafólk Fylkis 2018

Mánudaginn 31 desember kl. 12:00 verður tilkynnt um val á íþróttafólki Fylkis, 2018.

 

Athöfnin fer fram í Fylkishöll og verður boðið upp á kaffi og kökur.

Látið endilega sjá ykkur.

 


Villa
  • Error loading feed data