Kolbeinn til Brentford FC.

Fylkismaðurinn Kolbeinn Finnsson sem hefur verið atvinnumaður hjá FC Groningen undanfarin ár hefur samið við enska 1.deildar liðið Brentford FC.

Til hamingju Kolbeinn og gangi þér vel.

 

Til hamingju með afmælið Fylkir

Íþróttafélagið Fylkir á afmæli í dag.

Til hamingju með daginn Fylkisfólk.

Njótum kvöldsins saman á vellinum og allir í ORANGE.

Pepsídeild karla
FH - Fylkir 
Kaplakrikavöllur
kl 19:15

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA