BORGUNARBIKAR - LEIKUR SUNNUDAG

Kæra Fylkisfólk.

Það hefur verið magnað að fylgjast með stuðningi okkar Íslendinga á EM í Frakklandi.
Það virðast allir vera til í að mæta í landsliðsbúning á völlinn og ótrúlegasta fólk til í andlitsmálun ofl.
Það er pottþétt að stuðningur áhorfenda hefur mikið að segja í árangri strákana í Frakklandi.

Mætum öll í APPELSÍNUGULU á völlinn á sunnudaginn. Styðjum liðið okkar til sigurs. Stuðningur okkar skiptir máli. Tryggjum liðið okkar í undanúrslit.

Sunnudagur 3.júlí
Borgunarbikar karla 
Valsvöllur 
Valur - Fylkir
14:00

ÁFRAM FYLKIR

NÆSTU LEIKIR HJÁ MEISTARAFLOKKI

Allt að fara af stað aftur :)

Á föstudaginn spila strákarnir á móti FH á útivelli og á laugardaginn spila stelpurnar á móti Breiðablik á heimavelli.

fös. 24. jún 19:15 Pepsi-deild karla Kaplakrikavöllur FH Fylkir
lau. 25. jún 14:00 Pepsi-deild kvenna Floridanav. Fylkir Breiðablik

UPPHITIN Á BLÁSTEINI

Mætum og styðjum liðið okkar til sigurs.

ÁFRAM FYLKIR

BORGUNARBIKAR

GRINDAVÍK - FYLKIR

MIÐVIKUDAGUR 8.JÚNÍ 19.15

MÆTUM OG STYÐJUM STRÁKANA OKKAR.

UPPHITUN Á BLÁSTEINI.

ÁFRAM FYLKIR

VÍKINGUR Ó - FYLKIR

Hvað er skemmtilegra en að fara í smá ferðalag?

Við ætlum að vinna þennann leik og strákarnir þurfa stuðning.

Mætum til Ólafsvíkur og vinnum leikinn.

ÁFRAM FYLKIR

LEIKUR Í KVÖLD MÁNUDAG

KOMDU Á VÖLLINN Í KVÖLD

Karlalið Fylkis mætir Fjölni í kvöld kl 19.15 á heimavelli.

Hamborgarar á frábæru verði.
Upphitun á Blásteini fyrir leik og svo mætum við líka á Bláa eftir leik.

Styðjum strákana til sigurs.

ÁFRAM FYLKIR


Villa
  • Error loading feed data