LEIKUR Í KVÖLD MÁNUDAG

KOMDU Á VÖLLINN Í KVÖLD

Karlalið Fylkis mætir Fjölni í kvöld kl 19.15 á heimavelli.

Hamborgarar á frábæru verði.
Upphitun á Blásteini fyrir leik og svo mætum við líka á Bláa eftir leik.

Styðjum strákana til sigurs.

ÁFRAM FYLKIR

2.flokkur kvenna í knattspyrnu Reykjavíkur- og Faxaflóameistari.

2.flokkur kvenna hjá Fylki varð á dögunum Reykjavíkur- og Faxaflóameistari B.riðils eftir að hafa sigrað 7 leiki af 9. Liðið skoraði 25 mörk samanlagt og fékk á sig 4 mörk. Það var mikið einvígi um fyrsta sætið á milli Fylkis og ÍBV/Keflavíkur sem endaði með því að lið Fylkis var með betri markatölu.

Flottur vetur að baki hjá stúlkunum sem stefna ótrauðar inn í Íslansdmótið en fyrsti leikur 2.flokks kvenna er næstkomandi laugardag (21. maí) kl. 15.00.

Áfram Fylkir!

 

Fylkir 2.kvk

FRÍAR RÚTUR

Kæra Fylkisfólk
Laugardaginn 21. maí er leikur við ÍA á Akranesi.
Eins og alltaf þarf liðið á öllum stuðningi að halda.
Við Árbæingar og Fylkisfólk erum þekkt fyrir að standa saman og það ætlum við að gera á laugardag.
Stjórn knattspyrnudeildar ætlar að bjóða upp á fríar rútuferðir upp á Skaga.
Það er vilji stjórnar að Fylkisfólk fjölmenni og vonandi náum við að fylla nokkrar rútur. Ef þú hefur áhuga að fara með þá endilega sendu tólvupóst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og skráðu þig.

ATH!!! skráning er til kl 14:00 föstudaginn 20.maí.
Blásteinn ætlar að taka þátt í að gera daginn frábæran og Það verður upphitun þar.
Mætum upp úr kl. 13 og byrjum að mynda stemmningu.
Frábær tilboð Hamborgari og Pepsi 1.000.- Hamborgari og bjór (0,5l) 1.250.- .
Rúturnar fara af stað kl 14:45 frá Blásteini.

LEIKUR Í KVÖLD

LEIKUR Í KVÖLD - MIKIÐ AÐ GERAST ÞESSA DAGANA

FIMMTUDAGUR 12.MAÍ KL 19:15
VALUR - FYLKIR
VALSVÖLLUR

Í byrjun langar okkur að þakka Fylkisfólki fyrir frábæra mætingu á leikinn hjá stelpunum í gær en það mættu 320 manns á leikinn.
Við skulum setja okkur það markmið að ná alltaf þessum fjölda á leikina hjá þeim og helst fleirum.
Stelpurnar gerðu 2-2 jafntefli við Val og voru Fylki til sóma.

Í kvöld mæta strákarnir liði Vals að Hlíðarenda kl 19:15.
Fjölmennum á leikinn og styðjum strákana til sigurs.
Það er hugur í drengjunum og þeir ætla að leggja mikið á sig í kvöld til að sigra og það með ykkar hjálp.

ÁFRAM FYLKIR

Allt a gerast

LEIKUR Í KVÖLD - MIKIÐ AÐ GERAST ÞESSA DAGANA

FIMMTUDAGUR 12.MAÍ KL 19:15

VALUR - FYLKIR
VALSVÖLLUR

Í byrjun langar okkur að þakka Fylkisfólki fyrir frábæra mætingu á leikinn hjá stelpunum í gær en það mættu 320 manns á leikinn.
Við skulum setja okkur það markmið að ná alltaf þessum fjölda á leikina hjá þeim og helst fleirum.
Stelpurnar gerðu 2-2 jafntefli við Val og voru Fylki til sóma.

Í kvöld mæta strákarnir liði Vals að Hlíðarenda kl 19:15.
Fjölmennum á leikinn og styðjum strákana til sigurs.
Það er hugur í drengjunum og þeir ætla að leggja mikið á sig í kvöld til að sigra og það með ykkar hjálp.

ÁFRAM FYLKIR

 

Allt a gerast


Villa
  • Error loading feed data