Lilja Vigdís valin í U17

Lilja Vigdís Davíðsdóttir leikmaður Fylkis hefur verið valin á úrtaksæfingar U17 ára landsliðs kvenna.

Æfingarnar fara fram helgina, 19.-21. febrúar.

Við Fylkismenn erum stoltir af okkar fulltrúa og óskum Lilju góðs gengis á æfingunum.

Lilja valin í U17

Lilja Vigdís Davíðsdóttir leikmaður Fylkis hefur verið valin á úrtaksæfingar U17 ára landsliðs kvenna.

Æfingarnar fara fram helgina, 19.-21. febrúar.

Við Fylkismenn erum stoltir af okkar fulltrúa og óskum Lilju góðs gengis á æfingunum.

FRÁBÆR SIGUR FYLKISSTELPNA Í GÆR

Fylkisstelpur sigruðu KR í gær í undanúrslitum Reykjarvíkurmótsins.

Leikurinn fór 3-1.

Fylkisstelpur byrjuðu leikinn betur og voru mun betri allann leikinn en þrátt fyrir það komst KR yfir rétt fyrir leikhlé. Stelpurnar í Fylki komu enn sterkari til leiks í síðari hálfleik og settu 3 góð mörk en það voru þær Ruth og Berglind sem skoruðu mörk Fylkis, Ruth 1 og Berglind með 2.

Minnum á úrslitaleikinn í mótinu:

fim. 25. feb. 16 21:00 Fylkir - Valur Egilshöll

LEIKUR Í KVÖLD - VALDAR Í A-LANDSLIÐ KVENNA

Kvennalið Fylkis spilar í kvöld þriðjudaginn 9.febr í undanúrslitum Reykjarvíkurmótsins.

FYLKIR - KR 

18:45 

Egilshöll

Mætum og styðjum stelpurnar okkar til sigurs.

Tveir leikmenn kvennaliðsins voru valdar til að spila leik gegn Póllandi föstudaginn 12.febrúar í Póllandi.

Þetta eru þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem hefur verið í liðinu undanfarið og svo er það nýliðin Eva Núra Abrahamsdóttir.

LEIKUR Í KVÖLD - TVÆR VALDAR Í LANDSLIÐIÐ

Kvennalið Fylkis spilar í kvöld þriðjudaginn 9.febr í undanúrslitum Reykjarvíkurmóts í knattspyrnu

FYLKIR - KR 

18:45 

Egilshöll

Mætum og styðjum stelpurnar okkar til sigurs.

Tveir leikmenn kvennaliðsins voru valdar til að spila leik gegn Póllandi föstudaginn 12.febrúar í Póllandi.

Þetta eru þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem hefur verið í liðinu undanfarið og svo er það nýliðin Eva Núra Abrahamsdóttir.

Valdi semur við Fylki

Valdimar Þór Ingimundarson skrifaði um helgina undir þriggja ára samning við Fylki. Valdi er fæddur árið 1999 og er efnilegur kantmaður. Hann hefur spilað nokkra leiki núna á undirbúningstímabilinu og staðið sig með stakri prýði. 

Knattspyrnudeild Fylkis óskar Valda til hamingju með samninginn.


Villa
  • Error loading feed data