Tap í Firðinum

Fylkir og FH áttust við í kvöld í pepsi-deild karla og var leikið í Hafnarfirðinum.  Fyrir leikinn var ljóst að það var mjög mikilvægt að sækja stig í Fjörðinn þar sem það er stutt í fallsæti.

Ólafur Stígsson: Maður stefnir aldrei á sjötta sæti

Af fotbolti.net
,,Ég held að þetta sé bara eðlilegt, við erum bara með þannig lið og hin liðin fyrir ofan okkur eru að styrkja sig meira en við og teljast því sterkari," sagði Ólafur Ingi Stígsson fyrirliði Fylkis í samtali við Fótbolta.net en hans mönnum er spáð 6. sæti í Landsbankadeild karla í sumar af sérfræðingum Fótbolta.net.
Villa
  • Error loading feed data