Ída Marín valin í Reykjavíkurúrvalið

Ída Marín Hermannsdóttir leikmaður Fylkis hefur verið valin í lokahóp Reykjavíkurúrvalsins fyrir International Children's Games sem er haldið í Kaunas í Litháen 4.-9. júlí.

Reykjavík mun senda lið í keppni knattspyrnu stúlkna en Íþróttabandalag Reykjavíkur heldur utan um verkefnið.

Tveir leikmenn til viðbótar frá Fylki tóku þátt í úrtaksæfingum fyrir þetta verkefni en það voru þær Freyja Aradóttir og Jenný Rebekka Jónsdóttir.

Bojana Besic sér um að þjálfa hópinn.

Við óskum Ídu góðs gengis.

ida

ÁRSKORT 2017

SALA ÁRSKORTA 2017

Hægt er að kaupa kort í gegnum síðuna, sjá til hægri eða í afgreiðslu Fylkishallar.
Eins er hægt að hafa samband This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ef einhverjar spurningar eru.