Fylkisstúlkur á úrtaksæfingum ///

Við Fylkismenn eigum reglulega fulltrúa á úrtaksæfingum yngri landsliða og nú síðustu helgi áttum við tvo fulltrúa á úrtaksæfingum U17 kvenna. Brigita Morkute og Ída Marín Hermannsdóttir voru okkar fulltrúar.

Og á dögunum var Thelma Lóa Hermannsdóttir valin aftur í æfingahóp U19 kvenna. Hópurinn æfir saman komandi helgi, 25.-27. nóv.

Áfram Fylkir!

15129682 659781047515051 6632043856785715249 o

Brigita Morkute valin á úrtaksæfingar U17.

Brigita Morkute leikmaður Fylkis hefur verið valin á úrtaksæfingar U17 ára landsliðs kvenna.

Æfingarnar fara fram dagana, 22.- 23. október.

Við Fylkismenn erum stoltir af okkar fulltrúa og óskum markverðinum okkar efnilega góðs gengis á æfingunum.

brigitta