BORGUNARBIKAR - ALLIR Á VÖLLINN

BORGUNARBIKARINN

Miðvikudagur 17.maí
Fylkir - Breiðablik

Floridanavöllurinn
kl 19:15
Burger og gos á frábæru verði.

ATH árskort gilda ekki á bikarleiki.

FYLKIR - ÁRBÆJARINS BESTA

 

Breiðablik-Fylkir í kvöld!

Fylkir heimsækir Breiðablik í pepsi deildinni í kvöld mánudaginn 1.maí.  Leikurinn er sem sagt á Kópavogsvelli og hefst kl. 19:15.   Hvetjum alla Fylkismenn til að gera sér ferð í Kópavoginn í kvöld til að styðja stelpurnar okkar.  Áfram Fylkir !!

34387539461 ddec58ee55 z

Ída Marín valin í Reykjavíkurúrvalið

Ída Marín Hermannsdóttir leikmaður Fylkis hefur verið valin í lokahóp Reykjavíkurúrvalsins fyrir International Children's Games sem er haldið í Kaunas í Litháen 4.-9. júlí.

Reykjavík mun senda lið í keppni knattspyrnu stúlkna en Íþróttabandalag Reykjavíkur heldur utan um verkefnið.

Tveir leikmenn til viðbótar frá Fylki tóku þátt í úrtaksæfingum fyrir þetta verkefni en það voru þær Freyja Aradóttir og Jenný Rebekka Jónsdóttir.

Bojana Besic sér um að þjálfa hópinn.

Við óskum Ídu góðs gengis.

ida