Leikur í kvöld - Leikur á sunnudag

Það er flott helgi framundan. 
Leikur í kvöld og á sunnudag og svo að sjálfsögðu getraunarkaffið á morgun laugardag.

Föstudagur kl 21:00 Egilshöll mfl,karla Víkingur - Fylkir
Laugardagur kl 11:00 Getraunarkaffi í Fylkishöll ALLIR VELKOMNIR
Sunnudagur 16:15 Egilshöll mfl,kvenna Fylkir - ÍR

ÁFRAM FYLKIR

Vinningar á Herrakvöld

Hér má sjá  vinningsnúmerin í happadrættinu á Herrakvöldi Fylkis 2017.  hægt er að sækja vinningana í afgreiðslu Fylkishallar fyrir 16:00 alla virka daga.

vinningar

LEIKIR, GETRAUNIR - STUTT Í HERRAKVÖLD

Það eru leikir hjá meistaraflokkum félagsins um helgina:

Föstudagur Mfl,kvenna FYLKIR – ÞRÓTTUR Egilshöll kl 21:00
Laugardagur Mfl,karla ÍR – FYLKIR Egilshöll kl 15:15

Minnum á getraunarkaffið í tengibyggingunni frá kl 11:00 á morgun laugardag.
ALLIR VELKOMNIR

Föstudaginn 20.janúar er herrakvöld Fylkis. Ert þú búinn að tryggja þér miða ?
Hægt að bóka borð á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.