Óskað eftir Grillmeisturum

Stjórn knattspyrnudeildar óskar eftir sjálfboðaliðum til að taka að sér umsjón á grilli. Verkefnið er að undirbúa og grilla hamborgara á heimaleikjum karla og völdum kvennaleikjum, það vantar ekki mannskap til að grilla heldur meira að skipuleggja grillið. Við vitum að það leynast alvörur grillmeistarar víða í Árbænum sem hafa gaman af því að skipuleggja alvöru hamborgaraveislu.

Áhugasamir eru beðnir um að senda tölvupóst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Með von um góðar undirtektir,

grillkveðja, Stefán og Árni

sjalfbodalidar2

Villa
  • Error loading feed data