FYLKIR - ÞÓR/KA mánudaginn 22. september kl. 17:15.

Mánudaginn 22. september kl. 17:15 mun meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu spila síðasta heimaleik sinn á tímabilinu. Þá mæta stelpurnar Þór/KA en liðin berjast um 3. sæti deildarinnar. Það er von allra í kringum stelpurnar í meistaraflokknum að sem flestir sjái sér fært að mæta á leikinn á mánudag.

ÁFRAM FYLKIR!