Fjáröflun 6. fl. Fylkis - frá foreldraráði

Núna er hafin fyrsta fjáröflun hjá okkur í flokknum.
Fjáröflunin er eyrnamerkt hverjum iðkanda sem tekur þátt í henni.
 
Lokafrestur til að panta er þriðjudagurinn 9. desember.
Pantanir á að gera í pöntunarskjalið, sjá hlekk hér að neðan.
Einnig má senda pöntun í e-mail á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 
Greiða verður fyrir afhendingu eða í síðasta lagi með peningum við afhendingu.
Reikningur: 0528-14-402726 kt: 571083-0199
Senda kvittun á 6.fl.fylkirThis e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  og setja nafn drengs í skýringu og prenta kvittun.
 
Afhending verður að óbreyttu þriðjudaginn 16. desember kl. 17:00-18:00 í Fylkishöll.
Vinsamlegast mætið með greiðslukvittun.
 
Vörulistinn:
 
Pöntunarskjalið:
Athugið að fylla eingöngu út í gulu reitina.
Það þarf ekki að vista skjalið, það gerist sjálfkrafa þegar skjalinu er lokað.
 
Ef þið lendið í vandræðum með skjölin eða hafið spurningar um vörurnar, endilega sendið okkur línu á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Villa
  • Error loading feed data