Fundur vegna Shellmóts í Vestmannaeyjum

Til foreldra drengja á eldra árinu sem fæddir eru 2005 og skráðir eru á Shellmótið í Vestmannaeyjum.

Boðað er til fundar með foreldrum næsta miðvikudag 11. febrúar kl 17:15 í Fylkishöll um Shellmótið. Afar mikilvægt er að allir mæti sem ætla á mótið. Farið verður yfir það helsta er varðar mótið og skipulagningu í tengslum við það.

Þeir sem eru skráðir:

https://www.facebook.com/l.php?u=https%3A%2F%2Fdocs.google.com%2Fspreadsheets%2Fd%2F1aNDJKy-Ny-y0mRRU51AeXNC6FTndUgDrJUcWFAz108E%2Fedit&h=XAQG72Jlv

Heimasíða mótshaldara með upplýsingum sem nauðsynlegt er að kynna sér:

http://www.shellmot.is/forsida/

Foreldraráð

Villa
  • Error loading feed data