Orkumótið - kostnaður

Til foreldra drengja sem fara á Orkumótið í Vestmannaeyjum

Eftirfarandi er hlekkur á kostnaðaráætlun og greiðslur sem greiða þarf í tengslum við mótið. Ákveðið hefur verið að skipta kostnaði við mótið í tvær greiðslur. Greiða þarf fyrri greiðsluna 1.4.2015 (bláa súlan í skjalinu) og seinni greiðsluna 1.5.2015 (græna súlan í skjalinu). Seinni greiðslan mun taka breytingum í apríl í samræmi við hvernig tekst að fjármagna BUR peysuna með auglýsingum, sjá fyrri færslu á blogginu. Verður skjalið uppfært fyrir 1.5.2015 í samræmi við það. Engar upplýsingar liggja fyrir á þessu stigi um kostnað við peysuna, 10.500 krónur er því áætluð tala.

https://docs.google.com/spreadsheets/d/1ve70lWxXn7CjqaiOgboCU2LGGsUC9-yozdDtIILv1uY/edit?usp=sharing

Vinsamlegast greiðið inn á reikning flokksins 0528-14-402726, kt: 571083-0199.

Til áréttingar eru allar kostnaðartölur í tengslum við mótið með fyrirvara um ófyrirséðan kostnað og/eða villur.

Foreldraráð

Villa
  • Error loading feed data