Fjórir Fylkisstrákar í úrtakshóp!

Fjórir Fylkisstrákar hafa verið valdir í úrtökuhóp fyrir Reykjavíkurúrvalið í knattspyrnu í ár.  Þetta eru þeir Bjarki Sigfússon, Daníel Smári Hlynsson, Mikael Ólafsson og Óskar Borgþórsson.  Óskum við þeim til hamingju og góðs gengis.