Leó Ernir byrjaði hjá U-17 gegn Austurríki

Leó Ernir leikmaður 3.flokks Fylkis var í byrjunarliðinu þegar íslenska U17 landsliðið fékk eitt stig gegn Austurríki í dag. 

Þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins á sérstöku undirbúningsmóti UEFA en mótið fer fram í Skotlandi. Ísland er í riðli með Skotum, Króatíu og Austurríki. 

Óskum við Leó Erni til hamingju með áfangann.

 

leó

Villa
  • Error loading feed data