Breiðablik-Fylkir í kvöld!

Fylkir heimsækir Breiðablik í pepsi deildinni í kvöld mánudaginn 1.maí.  Leikurinn er sem sagt á Kópavogsvelli og hefst kl. 19:15.   Hvetjum alla Fylkismenn til að gera sér ferð í Kópavoginn í kvöld til að styðja stelpurnar okkar.  Áfram Fylkir !!

34387539461 ddec58ee55 z