Rosaleg vika framundan.

Kæra Fylkisfólk

Nú er tímabilið komið vel af stað á öllum stöðum, hjá meistaraflokkum og yngri liðum félagsins.
Sumarið fer ágætlega af stað hjá flestum flokkum. 
Kvennalið félagsins á mjög mikilvægan leik á miðvikudag í Grindavík og með sigri þar kemst liðið úr fallsæti. 
Leikurinn hefst kl 19:15 og vonandi fjölmennir Fylkisfólk til Grindavíkur. Þetta er síðasti leikur liðsins fyrir EM frí.

Karlalið félagsins fær svo FH í heimsókn í bikarkeppni KSÍ á fimmtudag kl 19:15. Sannkallaður stórleikur í Árbænum.

Fylkir ÁRBÆJARINS BESTA

NÆSTU LEIKIR MEISTARAFLOKKA FYLKIS
Mið. 28. jún 19:15 Pepsi-deild kvenna
Grindavíkurvöllur Grindavík - Fylkir

Fim. 29. jún 19:15 Borgunarbikar karla
Floridana völlurinn Fylkir - FH

Mán. 03. júl 19:15 Inkasso-deildin
Eimskipsvöllurinn Þróttur R. - Fylkir

Fös. 07. júl 19:15 Inkasso-deildin
Floridana völlurinn Fylkir - Haukar

Þri. 11. júl 19:15 Inkasso-deildin
Hertz völlurinn ÍR - Fylkir

Lau. 15. júl 14:00 Inkasso-deildin
Þórsvöllur Þór - Fylkir