Stórleikur í kvöld í Keflavík

Strákarnir okkar fara til Keflavíkur í kvöld fimmtudagskvöldið 27.júlí og mæta sterku liði Keflavíkur í Inkasso deildinni.  Hér er um toppslag að ræða og því mikilvægt að strákarnir fái góðan stuðning úr stúkunni.  Sjáumst í Keflavík í kvöld og áfram Fylkir!

 

kefl