Fylkir og Kornið - Góð blanda

Á þessu ári höfum við Fylkisfólk mörgu að fagna og af því tilefni kynnir Kornið í samstarfi við Fylkir glæsilega Fylkisköku til styrktar barna og unglingastarfi knattspyrnudeildar Fylkis.

Kakan verður til sölu í 2 vikur frá og með 21. September í Árbæjarbakarí og kostar aðeins 2.900 kr.

Einnig mun kakan verða seld á Fylkisvellinum í lokaleik meistaraflokks karla þann 23. September þegar við fögnum veru okkar í Pepsideildinni að nýju.

Áfram Fylkir