Ungir leikmenn að semja í fótboltanum.

Í gær skrifuðu sex ungir leikmenn undir samninga við knattspyrnudeild Fylkis.

Allir samningarnir eru út tímabilið 2020.

Leikmennirnir eru:
Benedikt Daríus Garðarsson fæddur 1999
Daníel Steinar Kjartansson fæddur 1998
Hlynur Magnússon fæddur 1998
Nikulás Ingi Björnsson fæddur 1998
Magnús Ólíver Axelsson fæddur 1998
Natan Hjaltalín fæddur 1998

Við óskum drengjunum til hamingju með samningana.

FYLKIR – ÁRBÆJARINS BESTA

Villa
  • Error loading feed data