Knattspyrnudeild Fylkis auglýsir eftir þjálfurum

Knattspyrnudeild Fylkis óskar eftir að ráða þjálfara í þrjá af yngri kvennaflokkum deildarinnar á núverandi tímabili. Umsóknir skulu sendar á Tómas Inga Tómasson yfirþjálfara knattspyrnudeildar á netfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Í umsókn skal taka fram reynslu við þjálfun, menntun og annað sem viðkomandi vill taka fram til að sýna fram á þekkingu hans og hæfni.