Vinningsnúmer í happadætti á herrakvöldi Fylkis 2018

Happdrættisvinningar á Herrakvöldi Fylkis 2018 -vinningsnúmer

Birt með fyrirvara vegna innsláttarvillna

 1. Flug fyrir tvo til Evrópu með Icelandair, vegleg gjafakarfa frá Ölgerðinni, gjafabréf fyrir tvo í Laugar Spa, rútuferð fyrir tvo með Gray Line til og frá Keflavíkurflugvelli og veglegur gjafapakki frá Jóa Fel. (nr. 226)
 1. Gjafabréf að verðmæti 25.000 kr. hjá VITA, rútuferð fyrir tvo með Gray Line til og frá Keflavíkurflugvelli, tvær frískoðanir frá Aðalskoðun, Makita bluetooth vinnuhátalari frá Þór ehf, gjafabréf fyrir tvo í Laugar Spa og gjafabréf fyrir tvo í brunch á Hilton. (nr. 2144)
 1. Lenova spjaldtölva frá Origo, Makita hleðsluborvél frá Þór hf, gjafabréf fyrir tvo hjá Natura, veglegur gjafapakki frá Jóa Fel, stuðningsmannatreyja Íslenska landsliðsins frá Henson og 5.000 kr gjafabréf hjá Smurstöðinni Hyrjarhöfða. (nr. 725)
 1. Glæsilegt Henry London úr frá Meba, Whiskey glös frá Tékk Kristall, brunch fyrir tvo hjá Slippbarnum, bílavörur frá Wurth, Alþrif hjá Lúxusbón,vasaljós frá Þór hf og lambalæri frá Ferskar kjötvörur. (nr. 687)
 1. Gisting fyrir tvo á Hótel Heiðmörk auk morgunverðar, Fylkisúlpa frá Wurth, veglegur gjafapakki frá Jóa Fel, lambalæri frá Ferskar kjötvörur, gjafapakki frá Dr.Leður að verðmæti 6.000 kr, tveir bíómiðar frá Sambíóunum, ostakarfa frá Mjólkursamsölunni og tvö gjafabréf á Rakang Thai/Blástein. (nr. 1352)
 1. Gisting fyrir tvo hjá Midgard Basecamp á Hvolsvelli auk morgunverðar, 5000 kr gjafabréf hjá Smurstöðinni Hyrjarhöfða, gjafabréf hjá MAX1 að verðmæti 10.000 kr, Hamborgaratilboð og bjór á Íslenska barnum fyrir tvo, stuðningsmannatreyja Íslenska landsliðsins frá Henson og gjafakarfa frá Ölgerðinni. (nr. 1759)
 1. Gjafabréf í Snorkel í Silfru fyrir tvo frá Iceland Advice, Fylkisúlpa frá Wurth, tveir bíómiðar frá Sambíóunum, gjafapakki frá Dr.Leður að verðmæti 6.000 kr, gjafakort fyrir tvo í Laugar Spa, gjafabréf í brunch hjá Hilton og gjafakarfa frá Innes. (nr. 830)
 1. Gjafabréf í fjórhjólaferð fyrir tvo frá Safari Quads, gjafakarfa frá Ölgerðinni, Porsche rauðvínsflaska frá Bílabúð Benna, ostakarfa frá Mjólkursamsölunni, tvö gjafabréf frá Rakang Thai/Blástein, tveir bíómiðar frá Sambíóunum og bílavörur frá Wurth. (nr. 1240)
 1. Fylkisúlpa frá Wurth, gjafabréf að verðmæti 10.000 kr frá Merlo Seafood, gjafabréf frá Laugar Spa fyrir tvo, gjafapakki frá Dr.Leður að verðmæti 6.000 kr, stuðningsmannatreyja Íslenska landsliðsins frá Henson, tveir bíómiðar frá Sambíóunum og gjafabréf frá Rakang Thai/Blástein. (nr. 538)
 1. Gjafabréf að verðmæti 10.000 kr í Kjötsmiðjuna, gjafapakki frá Dr.Leður að verðmæti 6.000 kr, bílavörur frá Wurth, fjarstýrður Volvo rafmagnsbíll frá Brimborg, gjafabréf á Grillmarkaðinn, tveir bíómiðar frá Sambíóunum og gjafabréf frá Rakang Thai. (nr. 1767)
 1. 5 viku passar í World class, Chicas Whiskey frá Mekka Wines og Spirits, hárvörur frá Zoo hárgreiðslustofu að verðmæti 6.000 kr, gjafabréf að verðmæti 3.000 kr frá Ruby Tuesday, sex gjafabréf frá Quiznos og 6 kippur af AVA drykk frá Ölgerðinni. (nr. 1662)
Villa
 • Error loading feed data