Orri Hrafn og Ólafur Kristófer byrjuðu með U-16 á móti Eistlandi

Orri Hrafn og Ólafur Kristófer byrjuðu með U-16 á móti Eistlandi

Okkar menn Orri Hrafn Kjartansson og Ólafur Kristófer Helgason byrjuðu báðir í fyrsta leik í 
UEFA Development Tournament í Eistlandi og gerðu sér lítið fyrir og unnu heimamenn 2-1.
Orri Hrafn skoraði fyrsta mark Íslands.
Óskum við þeim til hamingju með fyrsta landsleikinn.

Næsti leikur gegn Litháen á fimmtudaginn

Villa
  • Error loading feed data