FRÍAR RÚTUFERÐIR - Mætum í ORANGE

FRÍTT Í RÚTU OG Á VÖLLINN Á MORGUN 
Fylkir í samstarfi við Skybus ætla að bjóða upp á fríar rútuferðir á leikinn á morgun. 
Það er líka frítt á leikinn.  
Það mun 39 sæta rúta fara frá planinu við Blástein/Skalla kl 13:20 og svo aftur upp í Árbæ eftir leik. Ferðumst saman á leikinn og mætum öll í ORANGE.
13:20 Brottför frá Blástein/Skalla plani
14:00 KR - Fylkir 
FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA
Villa
  • Error loading feed data