Ný stjórn knattspyrnudeildar Fylkis

Ny stjórn knattspyrnudeildar Fylkis var kjörin á aðalfundi deildarinnar fimmtudaginn 25.október 2018.  Ný stjórn er skipuð þeim Kolbrúnu Hrund Sigurgeirsdóttir, Stefaníu Guðjónsdóttir, Þórði Gíslasyni, Sigfúsi Kárasyni og Arnari Þóri Jónssyni. Stefanía og Arnar koma ný inn í stjórnina. Kolbrún var svo kjörin formaður knattspyrnudeildar Fylkis.  Þorvarður Lárusson og Unnur Gylfadóttir láta af störfum og er þeim þökkuð frábær störf fyrir félagið.

stjórn knd2

Villa
  • Error loading feed data