María Björg í Fylki

María Björg í Fylki

María Björg Fjölnisdóttir sem var á láni hjá Fylki síðasta sumar frá Breiðablik hefur samið við Fylki til tveggja ára.

María Björg er fædd árið 2000 en þrátt fyrir ungan aldur hefur hún spilað 58 mótsleiki í meistaraflokki, þar af 20 með Fylki síðasta sumar.

María Björg á að baki 14 leiki með U-17 ára landsliði Íslands.

Við bjóðum Maríu hjartanlega velkomna í Fylki.

Image may contain: 1 person, smiling, standing and text