Allt Fylkisfólk saman í bíó.:)

Allt Fylkisfólk saman í bíó.:)

Sérstök Fylkis fjölskyldusýning á Ralf rústar Internetinu verður í Sambíóunum fimmtudaginn 13.des, kl 17:30. Allur ágóði rennur til Fylkis. Krakkar, mömmur, pabbar, afar og ömmur velkomin. Sýningin verður auglýst frekar á næstu dögum. Takið daginn frá.

Myndaniðurstaða fyrir ralph breaks the internet 2